Verðbólga á evrusvæðinu veldur áhyggjum

Mikilvægt er að Seðlabanki Evrópusambandsins nái tökum á viðvarandi verðbólgu á evrusvæðinu að sögn Joachims Nagel, nýs bankastjóra þýzka seðlabankans, en verðbólga fór í 5,3% í Þýzkalandi í desember og hefur ekki verið meiri frá því í júní 1992. Brezka dagblaðið Daily Telegraph fjallaði um málið í gær. Fram kemur að vaxandi óánægju gæti í … Continue reading Verðbólga á evrusvæðinu veldur áhyggjum